Ferđafélagiđ Trölli

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

FT sendir skipulagsnefnd Fjallabyggđar erindi...

Ferđafélagiđ Trölli keyrir nú á gamla hugmynd um ađ setja upp ljósmyndir á nokkrum stöđum í Ólafsfirđi. Lesa meira

Ferđafélagiđ Trölli gerir comeback

Ţá er komiđ ađ ţví ađ vekja félagiđ og í leiđina ţessa geggjuđu heimasíđu okkar. Fréttir af starfsemi félagisns og ýmsu ferđatengdu í okkar nágrenni mun streyma hingađ á heimasvćđiđ nćstu misserin. 


Dagur hinna villtu blóma!

Á 17.júní verður boðið uppá ókeypis plöntuskoðun í Múlanum fyrir alla fjölskylduna! Mæting er á bílaplanið austan Múlagangna kl. 10:00 á sunnudagsmorgun.

Leiðsögn: Hörður Kristinsson, grasafræðingur.


MS Caledonian Sky

Caledonian Sky viđ ankeri í Ólafsfirđi
Þriðjudaginn 12.júní kom í fyrsta skipti skemmtiferðaskip til Ólafsfjarðar, að við vitum best. Um var að ræða Caledonian Sky með 97 farþega um borð. Skipið lá við ankeri fyrir utan höfnina og í land komu 81 farþegi ásamt 5 fararstjórum. Ferðafélagið Trölli tók á móti hópnum og var þeim innan handar í þá tæpu 3 klukkutíma sem þau stoppuðu hér hjá okkur. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Tenglar

Áheit á flekann

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf