Ferđafélagiđ Trölli

FT sendir skipulagsnefnd Fjallabyggðar erindi... Ferðafélagið Trölli gerir comeback Dagur hinna villtu blóma! MS Caledonian Sky Gengið til gleði!

Fréttir

FT sendir skipulagsnefnd Fjallabyggđar erindi...

Ferđafélagiđ Trölli keyrir nú á gamla hugmynd um ađ setja upp ljósmyndir á nokkrum stöđum í Ólafsfirđi. Lesa meira

Ferđafélagiđ Trölli gerir comeback

Ţá er komiđ ađ ţví ađ vekja félagiđ og í leiđina ţessa geggjuđu heimasíđu okkar. Fréttir af starfsemi félagisns og ýmsu ferđatengdu í okkar nágrenni mun streyma hingađ á heimasvćđiđ nćstu misserin. 


Dagur hinna villtu blóma!

Á 17.júní verður boðið uppá ókeypis plöntuskoðun í Múlanum fyrir alla fjölskylduna! Mæting er á bílaplanið austan Múlagangna kl. 10:00 á sunnudagsmorgun.

Leiðsögn: Hörður Kristinsson, grasafræðingur.


MS Caledonian Sky

Caledonian Sky viđ ankeri í Ólafsfirđi
Þriðjudaginn 12.júní kom í fyrsta skipti skemmtiferðaskip til Ólafsfjarðar, að við vitum best. Um var að ræða Caledonian Sky með 97 farþega um borð. Skipið lá við ankeri fyrir utan höfnina og í land komu 81 farþegi ásamt 5 fararstjórum. Ferðafélagið Trölli tók á móti hópnum og var þeim innan handar í þá tæpu 3 klukkutíma sem þau stoppuðu hér hjá okkur. Lesa meira

Gengiđ til gleđi!

Gengiđ til Gleđi 2010
Farið verður í fyrstu gönguferðina á þessu ári, föstudaginn langa kl. 10:00 frá Hótel Brimnes. Eins og í fyrra kallast gangan "Gengið til Gleði" og var gengið í fyrsta skipti í fyrra. Eins og þá verður gengið hringinn í kringum Ólafsfjarðarvatn og hægt að velja um tvær vegalengdir. Styttri hringurinn er 13km en sá lengri 17km. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Tenglar

Áheit á flekann

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf