Ferđafélagiđ Trölli

Dagur hinna villtu blóma! Á 17.júní verður boðið uppá ókeypis plöntuskoðun í Múlanum fyrir alla fjölskylduna! Mæting er á bílaplanið austan Múlagangna kl.

Dagur hinna villtu blóma!

Á 17.júní verður boðið uppá ókeypis plöntuskoðun í Múlanum fyrir alla fjölskylduna! Mæting er á bílaplanið austan Múlagangna kl. 10:00 á sunnudagsmorgun.

Leiðsögn: Hörður Kristinsson, grasafræðingur.Mynd augnabliksins

Tenglar

Áheit á flekann

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf